Munaðarnes

Húsið hefur á undanförnum árum verið tekið í gegn, skipt um gólfefni og keypt ný húsgögn og rúm.

Það er tveggja herbergja og með svefnsófa í stofu og er því svefnpláss fyrir 6 manns.

Þar er heitur pottur og góð verönd.