Kynningarefni vegna kjarasamninga fyrir Hornbrekku og Fjallabyggð

 

Þar sem ekki er hægt að vera með hefðbundna kynningu fyrir kjarasamninga hefur verið útbúinn kynningarpakki á netinu og er hann aðgengilegur hér fyrir neðan. Þetta er bæði kynningarefni frá BSRB og líka það sem félagið hefur tekið saman. Auðvitað er þetta eina að sumu leiti en betra er að hafa of mikið en of litla kynningu.

Þegat líður á árið og farið verður að aflétta þeim höftum sem í gildi eru verður farið yfir kjarasamningana á fundum í félaginu.

 

Kynningarefni frá BSRB

Kynningarefnið er flokkað í þessa flokka og geta félagsmenn skoðað hvern flokk sér og valið það sem hentar fyrir vinnu þess sem skoðar.

Kynningarefni frá St. Fjallabyggð