SKOÐANAKÖNNUN

Nú er lokið fyrstu yfirferð á könnuninni sem gerð var meðal félagsmanna í maímánuði. Þetta er niðurstaða svörunar en fullnaðarvinnsla fer fram í haust þegar sumarleyfum líkur. Hægt er að sjá könnunina með því að fara í krækjuna kannanir hér fyrir ofan til hægri.

SKOÐANAKÖNNUN

Félagsmenn.

Munið að taka þátt í heimsendri skoðunarkönnun og skila í kjörkassa á bæjarskrifstofunni, Hornbrekku og í Grunnskólanum hjá formanni.

Stjórnin

AÐALFUNDUR STÓL

Aðalfundur STÓL fyrir árið 2006 var haldinn í húsi eldri borgara 30. maí kl: 17.30