Boðsmiði á bryggjuskrall í Ólafsfirði

Menningar- og listafélagið Beinlaus biti hefur með bréfi boðið öllum félagsmönnum í STÓL á útgáfuhátíð í tilefni af nýjum geisladiski hljómsveitarinnar Roðlaust og beinlaust, Sjómannasöngvar.

Nýtt fréttabréf frá Starfsmennt

Frábær haustdagskrá - ágúst 2006
Nýtt fréttabréf komið út
Smelltu hér til að lesa það

Kveðja,
Fræðslusetrið Starfsmennt
Fræðslusetrið Starfsmennt Grettisgötu 89 · 105 Reykjavík · Sími 525 8395 · smennt@smennt.is · kt. 441001-2070

Laus hús í Munaðarnesi

Nokkur hús eru laus í Munaðarnesi núna um helgina (25. ágúst) og næstu viku.

Þeir sem hafa áhuga hafi samband við skrifstofu BSRB, Grettisgötu 89 í Reykjavík. Sími 525 8300.