Breyting hjá styrktarsjóði BSRB

Á aðalfundi Styrktarsjóðs BSRB 12. des. s.l. voru samþykktar breytingar á úthlutunarreglum sjóðsins sem gilda frá 1. janúar 2007

Helstu breytingarnar eru:

  • í 5. grein d lið hækka styrkir úr 12.000 kr. í 15.000 þús.
  • í 5. grein h lið hækka styrkir úr 2.500 kr. í 4.000 kr.
  • í 6. grein hækkar útfararstyrkur úr 50.000 kr. í 100.000 kr.

Sjá nánar á heimasíðu sjóðsins hér til hægri

ENDURMATSFERLIÐ KOMIÐ Í GANG

Samkvæmt ákvörðun Úrskurðarnefndar hafa störf sem fengu mat í nóvember 2004 forgang í endurmatsferlinu. Starfsyfirlit fyrir svokölluð 0 störf eru enn í vinnslu og verða afgreidd síðar.

Launahækkanir 1. janúar 2007

Laun félagsmanna hækka sem hér segir:

  • Laun starfsmanna sem taka laun skv. kjarasamningi launanefndar: 3,0% og sum starfsheiti hækka um launaflokk, sjá hér
  • Laun starfsmanna sem taka laun skv. kjarasamningi við ríkið, þ.e. heilsugæsla: 2,25%
  • Laun tónskólakennara: 3%