Meira um fæðingaorlofssjóðinn

Reglum um úthlutun úr Fjölskyldu- og styrktarsjóði BHM, BSRB og KÍ hefur verið breytt þannig að eftir 1. júní verða jafnháar greiðslur til feðra og mæðra úr sjóðnum.

Kaffi Paradís í Munaðarnesi

Í júní opnum við aftur Kaffi Paradís, nauðsynjavöruverslun og bar.

Fæðingastyrkur til foreldra í stað tekjutengdra greiðslna til mæðra

Stjórn Fjölskyldu- og styrktarsjóðs BHM, BSRB og KÍ (FOS) hefur tekið ákvörðun um að breyta þeim reglum sem hafa verið í gildi um greiðslur í fæðingarorlofi. Frá og með 1. júní næstkomandi verður horfið frá tekjutengdum greiðslum til mæðra og þess í stað greiddir fæðingarstyrkir til foreldra. Styrkirnir verða jafnháir til karla og kvenna en hliðsjón höfð af starfshlutfall