Yfirlýsing forsætis- og fjármálaráðherra um framgang stöðugleikasáttmálans

Forsætisráðherra og fjármálaráðherra hafa sent frá sér yfirlýsingu fyrir hönd ríkisstjórnarinnar um framgang stöðugleikasáttmálans. BSRB hefur lýst sig reiðubúið að halda áfram samstarfi við ríkisstjórnina og aðra aðila um framgang sáttmálans á grundvelli þessarar yfirlýsingar.

Sjá yfirlýsinguna