Vestmannabær hækkar lægstu laun

Bæjarráðs Vestmannaeyjabær hefur ákveðið að lágmarks launaflokkur þeirra starfsmanna Vestmannaeyjabæjar sem fá greitt samkvæmt almennum kjarasamningum STAVEY og Drífanda skuli eigi vera lægri en launaflokkur 120 að afloknum tveimur árum samfellt í starfi hjá Vestmannaeyjabæ. Breytingin mun taka gildi frá og með 1. júlí 2012.

Sjá nánar

Starfsmannafélag Fjallabyggðar fagnar þessu framtaki hjá Vestmannaeyjabæ og hvetur bæjarráð Fjallabyggðar til að gera slíkt hið sama.