Verzlunarskólinn og BSRB stofna fyrirtæki um rekstur Framvegis

Verzlunarskóli Íslands og BSRB undirrituðu í dag samkomulag um stofnun fyrirtækis um rekstur Framvegis, miðstöðvar um símenntun ehf.

Auk Verzlunarskólans og BSRB eru þrjú aðildarfélög BSRB aðilar að stofnun fyrirtæksins en það eru SFR stéttarfélag í almannaþjónustu, Sjúkraliðafélag Íslands og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar.

Sjá nánar