Velheppnaður fundur um aðgerðir til að ná launajafnrétti

Aðferðir til að ná launajafnrétti - kostir, gallar og nýjar hugmyndir, var yfirskrift fundar sem samtök launafólks BSRB, BHM, ASÍ,KÍ og SSF stóðu fyrir fimmtudaginn 6. mars í Rúgbrauðsgerðinni.

Fundurinn var haldinn í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars. Hann var vel sóttur og heppnaðist mjög vel að öllu leyti.

Sjá nánar