Vel heppnuð málstofa um lífeyrismál

BSRB stóð fyrir málstofu um lífeyrismál í BSRB - húsinu Grettisgötu 89 föstudaginn 29. febrúar kl. 13 - 15.30. Erindi fluttu Sigurður Einarsson stjórnarformaður Kaupþings banka, Sigríður Lillý Baldursdóttir forstjóri Tryggingastofnunar ríkisins, Hrafn Magnússon framkvæmdastjóri Landssambands lífeyrissjóða, Katrín Jakobsdóttir alþingismaður og Ögmundur Jónasson formaður BSRB. Fundarstjóri var Kristín Á. Guðmundsdóttir formaður Sjúkraliðafélags Íslands.

Sjá nánar hér