Úthlutun fyrir sumarorlofstímabilið er lokið

Nú er lokið við að úthluta úr umsóknum fyrir sumarorlofstímabilið 2018.

53 umsóknir bárust og fengu 45 úthlutað. 

Greiðslufrestur er til 18. apríl og þann 20. apríl verður opnað fyrir "fyrstur kemur fyrstur fær". Þá geta félagmenn sótt um þær vikur sem lausar eru og fengið strax. 

Við biðjum þá sem ekki ætla sér að nýta þær vikur sem þeir fengu úthlutað að láta vita sem fyrst þannig að við getum úthlutað til þeirra sem næstir voru í röðinni.

Vonandi eigum við svo öll gott sumar.

kv.

Guðbjörn Arngrímsson

formaður orlofsnefndar Samflots.