Úthlutanir í orlofshús

Nú er lokið við að úthluta orlofshúsum til félagsmanna og bréf send til þeirra sem sóttur um.

Nokkrar vikur er enn lausar og er hægt að skoða það hér og líka undir tenglinum "lausar vikur" hér til vinstri á síðunni.