Úrslit úr kosningu um kjarasamning

Nú liggja fyrir niðurstöður úr kosningu um framlengingu og breytingu á kjarasamningi við Launanefnd. Kosninginn var sameiginleg meðal félagsmanna í Samfloti Bæjarastarfsmannafélaga.

Niðurstaðan var á þessa leið:

Á kjörskrá voru: 3059
Atkvæði greiddu 1132 eða 37,00%
Já sögðu 1053 eða 93,00%
Nei sögðu 68 eða 6,00%
Auðir seðlar 11 eða 1,00%

Samningurinn var því samþykktur.