Tilkynnig frá launadeild Fjallabyggðar

Breyting á kjarasamningum og launatöflum starfsmanna sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga sem samþykktir hafa verið að undanförnu.

Þar sem nýjustu samningarnir voru ekki samþykktir fyrr en núna í lok júlí gefst ekki tími til leiðréttingar á launum fyrr en eftir mánaðarmótin og verða laun því greidd skv. fyrri launatöflu núna 1. ágúst.

Vinna við leiðréttingu hefst strax eftir mánaðarmót og verður greidd eins fljótt og auðið er.

Hulda G. Magnúsardóttir
Deildarstjóri launadeildar
Beinn sími: 464 9109 / 895 7761
Netfang: hulda@fjallabyggd.is