Starfsmannafélag Fjallabyggðar tekur undir með BSRB sem kallar eftir skýrum svörum fyrir kjósendur.
Hver er stefna þess flokks sem þú gætir hugsað þér að kjósa í mikilvægustu málaflokkunum? Lestu meira um þau fimm málefni sem BSRB leggur áherslu á í kosningabaráttunni. Kíktu á kosningavef bandalagsins og kynntu þér málið: