Þann 1. maí 2009 kemur til greiðslur sérstök orlofsuppbót starfsmanna sveitarfélaga kr. 25.200.-
Þeir sem ekki hafa fengi neina yfirvinnu greidda á síðastliðnu orlofsári eiga rétt á lámarksupphæð orlofsfjárs skv. grein 4.2.4
4.2.4 Lágmarksupphæð orlofsfjár fyrir fullt orlofsár skal nema 12% af maímánaðarlaunum orlofstökuársins í 107. launaflokki 3. þrepi.
Vonast er til að samkomulag náist við samninganefnd ríkisins á næstu vikum um orlofsuppbót ríkisstarfsmanna.