Sérstök eingreiðsla

Þann 1. febrúar eiga starfsmenn Fjallabyggðar og Hornbrekku, í fullu starfi, að fá greidda sérstaka eingreiðslu, 25 þúsund krónur. Starfsmenn í hlutastarfi fá greitt hlutfallslega miðað við starfshlutfall 1. feb. 2012.