Semja á fyrst um innihald

Elín Björg Jónsdóttir segir að undarlegt sé að ræða lengd kjarasamninga áður en fyrir liggi hvað í samningunum sjálfum sé. Þetta kemur fram í samtali við Eyjuna en þar er Elín spurð út í ummæli Vilhjálms Egilssonar, formanns Samtaka atvinnulífsins, þess efnis að ekki sé vænlegt að semja til skemmri tíma en þriggja ára. Sjá nánar