Samningurinn við SNR samþykktur

Nú er lokið talningu úr atkvæðagreiðslu um kjarasamning Samflots við SNR með dags. 25. maí 2008

Á kjörskrá voru 321
Atkvæði greiddu 164 eða 51,09%

Atkvæði féllu þannig:

Já sögðu 154 eða 93,90%
Nei sögðu 8 eða 4,88%
Auðir og ógildir 2 eða 1.22%

Samningurinn er því samþykktur.