Samningavinna hafin

Í gær, 26. nóv. hófst samningafundur við Launanefndina í húsakynnum Sáttasemjara. LN lagði fram tilboð sem við erum að skoða. Vinna heldur áfram og reynt að lenda samningum í þessari lotu.