Samkomulag um fjarvinnslu

BSRB, BHM og KÍ undirrituðu í dag samkomulag við ríkið, Reykjavíkurborg og Launanefnd sveitarfélaga um fjarvinnslu. Með þessu samkomulagi var innleiddur rammasamningur á Evrópuvísu sem tekur til fjarvinnslustarfsmanna þar sem vinna sem einnig væri hægt að inna af hendi í starfsstöð atvinnurekanda er unnin reglulega utan starfsstöðvarinnar.

Sjá nánar