Ríkissamningurinn samþykktur

Úrslit í atkvæðagreiðslu um kjarasamning

Kjarasamningar Samflots við SNR með gildistíma frá 1. maí 2011 var samþykktur í rafrænni kosningu daganna 9. - 14. júní.

Samningurinn var samþykktur með 92,31% atkvæða gegn 6,15%.

Launahækkun og leiðrétting kemur til útborgunnar um næstu mánaðarmót.

Guðbjörn Arngrímsson