Persónuuppbót í desember

Þann 1. desember er greidd út persónuuppbót skv. gr. 1.7.1 til starfsmanna Fjallabyggðar og Hornbrekku.

"Starfsmaður í fullu starfi fær greidda persónuuppbót 1. desember ár hvert sem nemur
44,5% af desemberlaunum í 113. lfl. 5. þrepi."

Uppbótin í ár er kr: 72.399.

Hjá starfsmönnum Heilsugæslu er uppbótin föst krónutala skv. grein 1.7.1 og í ár er hún kr. 45,600