Páskaorlof 2013

Starfsmannafélagið auglýsir bústaði félagsins í Munaðarnesi og Úlfstöðum lausa til umsóknar um páska.

Tímabilið er frá 25. mars til 1. apríl.

Umsóknum skal skíla til Guðbjörns fyrir 20. mars.

Orlofshúsanefndin