Páskaorlof

Nú eiga allir félagsmenn að hafa fengið fréttabréf þar sem meðal annars er auglýsing um páskaúthlutun í orlofshúsum STÓL.

Umsóknarfrestur er til 28. mars og skal hafa samband við Guðbjörn vegna umsókna.

Auglýsing um sumarorlof verður send út fyrir næstu mánaðamót.