Ótímabært að meta tap lífeyrissjóðana

Stjórn BSRB hefur fylgst grannt með þróun mála undanfarna daga og haldið tvo stjórnarfundi frá því að ljóst var að íslenskir bankar stæðu frammi fyrir verulegum erfiðleikum sem síðan leiddu til hruns bankakerfisins. Ögmundur Jónasson formaður BSRB segir ljóst að lífeyrissjóðirnir hafi orðið fyrir miklum búsifjum vegna hrunsins.

Sjá nánar hér