Orlofsvefurinn opinn

Ágætu félagmenn.

Nú er búið að opna fyrir orlofsvefinn. Til að sækja um á sumarorlofstímanum þ.e. frá 29. maí til 18. sept. skrá menn sig inn á orolfsvefinn og fara inn á umsóknir sem er á forsíðu orlofsvefjarins og þar í skrá val og halda svo áfram. Þetta á eingöngu við ef sækja á um á sumarorlofstímanum.

Ef sækja á um í maímánuði, til 29. maí þá er farið inn í laust og sótt um þar.

Með bestu kveðju.

Orlofsnefnd Samflots.