Orlofsúthlutun lokið

Nú höfum við lokið við að úthluta orlofshúsunum fyrir sumarið. Alls bárust 53 umsóknir um þær 33 vikur sem við höfðum til úthlutinar.

Nokkrar vikur eru lausar í maí og seinnipartinn í ágúst og svo í september, fyrstur kemur fyrstur fær.

Hægt er að sjá hvaða vikur eru lausar á tenglinum hér vinstramegin á síðunni.

Minnum á gjafabréfin með Iceland Express og að við erum með miða í Hvalfjarðargöngin hjá hafdísi á bæjarskrifstofunni.

Orlofsnefndin