Orlofsumsóknir

Orlofsnefndin minnir á að síðasti dagur til að sækja um á sumarorlofstímabili er 1. maí. Félagmenn eru hvattir til að nýta sér möguleikana og sækja um.