Orlofshús úthlutun

Nú er frestur til að sækja um seinni úthlutun í orlofshúsum STÓL að líða. Seinasti dagur er á morgun og enn eru örfáar vikur lausar bæði í Munaðarnesi og á Úlfstöðum.