Orlofshús

Nú er umsóknarfrestur liðinn fyrir dvöl í orlofshúsum félagsins og er hér með auglýstar þær vikur sem ekki gengu út.

Nú gildir reglan fyrstur kemur, fyrstur fær og eru áhugasamir beðnir að hafa samband við Guðbjörn, s: 899-6213

Umsóknareyðublað með upplýsingum um lausar vikur er hægt að sjá hér

Orlofshúsanefndin