Orlofsféttabréf 2009

Þá er orlofsbæklingurinn loksins kominn út og beðist er velvirðingar á því hvað það drógst, vonandi kemur það ekki að sök.

Hægt er að nálgast bæklinginn hér af síðunni og eins eru félagsmenn beðnir um að hafa samband ef þeir einhverra hluta vegna hafa ekki fengið bæklinginn.

Bæklingurinn er hér