Orlofsblaðið 2011

Nú eiga allir félagsmenn að hafa fengið orlofsblaðið 2011 sent heim. Við viljum biðja þá sem ekki hafa fengið blað en telja sig eiga rétt á því að hafa samband við formann. Við hvetjum félagmenn til að nota sér þá möguleika sem eru í boði.

Einnig viljum við auglýsa PÁSKAVIKUNA, vikuna 18.-25. apríl, lausa til umsóknar.