Orlofsblað 2013

Nú eiga félagmenn að hafa fengið orlofsbækling félagsins sendan til sín. Í ár erum við að bjóða upp á nýjungar sem við vonum að félagsmenn taki vel.

Bæklingurinn er aðgengilegur á heimasíðunni undir fréttabréf.

Ef einhverjir telja sig eiga rétt á orlofsbæklingi en ekki fengið, vinsamlega hafið samband við formann.

Orlofsnefnd.