Nýr kjarasamningur

Miðvikudaginn 13. des. s.l. var undritaður kjarasamningur við Launanefnd vegna tónskólakennara í STÓL.

Samningurinn gildir frá 1. október 2006 til 30. nóvember 2008 og er á sömu nótum og aðrir samningar tónlistakennarakennara sem gerðir hafa verið að undanförnu.

Samninginn undirrituðu Guðbjörn Arngrímsson f.h. STÓL og Kristinn Kristinsson f.h. Launanefndar.

Greidd verða atkvæði um samninginn mánudaginn 18. des. n.k.

Sjá samninginn