Nýr formaður BSRB

Á þingi BSRB föstudaginn 23. okt., var Elín Björg Jónsdóttir formaður FOSS og SAMFLOTS kosin formaður BSRB með 52,38% atkvæða. Árni Stefán Jónsson SFR fékk 32,5% og Arna Jakobína Björnsdóttir Kili 15%.

Árni Stefán var svo kosinn 1. varaformaður og Garðar Hilmarsson St. Rvk. 2. varaformaður, Þuríður Einarsdóttir PÍ gjaldkeri og Kristín Guðmundsdóttir SLFÍ ritari. Þau mynda framkvæmdanefnd BSRB.

Sjá nánar á heimasíðu BSRB