Niðurstaða í atkvæðagreiðslu

Atkvæðagreiðslu um samkomulag um breytingu og framlengingu á kjarasamningi Samflots, f.h. Starfsmannafélags Fjallabyggðar, Starfsmannafélags Fjarðabyggðar, Félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum, Félags opinberra starfsmanna á Austurlandi, Starfsmannafélag Dala- og Snæfellsnessýslu, Starfsmannafélags Vestmannaeyjabæjar og Starfsmannafélags Húsavíkur og SNR f.h. ríkisins með gildistíma frá 1. maí 2015 til 31. mars 2019 er nú lokið.

Atkvæðagreiðslan fór þannig:

Á kjörskrá voru:    155
Atkvæði greiddu:   109 eða 70.32%
Já sögðu:                77 eða 70.64% af greiddum atkvæðum
Nei sögðu:              14 eða 12.84% af greiddum atkvæðum
Auður seðill:             1 eða 4.55% af greiddum atkvæðum

Samningurinn er því samþykktur.