Mikill munur á launamun eftir landssvæðum

Kynbundinn launamunur á landinu öllu mældist 11,4% í nýrri kjarakönnun sem Capacent framkvæmdi fyrir BSRB. Þegar kynbundni launamunurinn er skoðaður eftir landssvæðum sést hann er ansi breytilegur á milli staða.

Nánar verður fjallað um launakönnunina síðar á heimasíðunni.

Sjá nánar hér