Lífeyrisrétturinn órjúfanlegur hluti af heildarkjörum

"Þegar rætt er um skuldbindingar ríkisins vegna B-deildar LSR má ekki gleyma því að þá er einnig verið að tala um réttindi þess fólks sem starfað hefur í opinberri þjónustu á undanförnum áratugum. Lífeyrisrétturinn hefur verið órjúfanlegur hluti af heildarkjörum þeirra og launin hafa oft á tíðum verið lægri en ella vegna góðra lífeyrisréttinda. Skuldbindingar eða skuld ríkisins eru því áunnin réttindi tugþúsunda einstaklinga og þær eiga að koma til greiðslu á næstu áratugum. Að bera þetta saman við Icesave skuldina er vart sæmandi," segir m.a. í grein eftir Hauk Hafsteinsson framkvæmdastjóra LSR.

Sjá greinina í heild hér