Nú eru laus orlofshús í orlofsbyggðum BSRB.
Vikuna 30. júní til 7. júlí eru eitt stórt hús og eitt lítið hús laus í Munaðarnesi og eitt stórt hús í Stóru Skógum. Heitir pottar eru við öll húsin og hægt er að horfa á beina útsendingu frá heimsmeistarkeppninni í knattspyrnu í þjónustumiðstöðinni.
Þá er eitt stórt hús laust á Eiðum vikuna 7. - 14. júlí.
Ef hús losna sér skrifstofa BSRB um að leigja út þau. Sjá nánar