Launahækkun 1. júní 2010

Þann 1. júní kom til framkvæmda síðasta launahækkunin sem samið var um í kjarasamningunum 2008.

Hækkunin er krónutöluhækkun eins og þær fyrri sem samið var um í þessum samningum og eru fyrst og fremst á lægstu launaflokkana.

Launabil í kr. 1. júní .’10

135.000 - 179.999     6.500
180.000 - 184.999     5.300
185.000 - 189.999     4.550
190.000 - 194.999     4.050
195.000 - 199.999     2.800
200.000 - 204.999     1.800
205.000 - 209.999     1.300
210.000 - 214.999     1.300
215.000 - 219.999     1.000
220.000 - 224.999     1.000
225.000 - 229.999           0

Sjá má launatöflu með álagi hér á síðunni undir kjarasamningar.