Launahækkanir 1. janúar 2007

Laun félagsmanna hækka sem hér segir:

  • Laun starfsmanna sem taka laun skv. kjarasamningi launanefndar: 3,0% og sum starfsheiti hækka um launaflokk, sjá hér
  • Laun starfsmanna sem taka laun skv. kjarasamningi við ríkið, þ.e. heilsugæsla: 2,25%
  • Laun tónskólakennara: 3%