Kynningarfundur um nýgerðan kjarasamning við sveitarfélögin verður haldinn í Tjarnarborg miðvikudaginn 2. desember kl: 17.00.
Félagsmenn er hvattir til að mæta að taka afstöðu um samninginn.
Á fundinum fer fram atkvæðagreiðsla um samninginn.
Kynningarfundur um nýgerðan kjarasamning við sveitarfélögin verður haldinn í Tjarnarborg miðvikudaginn 2. desember kl: 17.00.
Félagsmenn er hvattir til að mæta að taka afstöðu um samninginn.
Á fundinum fer fram atkvæðagreiðsla um samninginn.