Kosning um kjarasamninga

Nú er komið að því að greiða atkvæði um kjarasamninga sem Samflotið gerði í júlíbyrjun fyrir hönd aðildafélaga sinna við Launanefnd sveitarfélaga annars vegar og Ríkið hins vegar.

Hér er tengill inn á heimasíðu Samflots og þar eru allar upplýsingar um hverning á að kjósa.

Kjörstaður er opinn frá kl: 12.00 þann 10. ágúst til kl: 19.00 þann 13. ágúst.

Félagsmenn eru eindregið hvattir til að nota atkvæðisrétt sinn.