Á föstudagskvöldið skrifaði Samflot bæjarstarfsmannafélaga undir kjarasamning við Ríkið. Samningurinn er sambærilegur og SFR skrifaði undir á fimmtudagskvöldið.
Samningurinn verður kynntur félagsmönnum á næstu dögum og atkvæði greidd um hann.
Samninginn má sjá hér.
Á sama tíma skrifaði BSRB undir samkomulag um þau sameiginlegu mál sem aðildarfélög BSRB fólu bandalaginu að semja umm. Það samkomulag má sjá hér.