Kjarasamningur

Nú eiga allir félagsmenn í St. Fjallabyggðar, nema starfsmenn heilsugæslu, að hafa fengið kjarasamning sendan heim. Ef einhver hefur ekki fengið samning þá er viðkomandi beðinn að hafa samband við formann.

Við minnum líka á páskavikuna í orlofshúsum félagsins, áhugasamir snúi sér til formanns orlofsnefndar Hauks í íþróttamiðstöðinni.