Kjarakönnun BSRB

Framkvæmd kjarakönnunar BSRB fyrir árið 2013 er nú lokið og vill BSRB þakka félagmönnum sínum sem gáfu sér tíma til að svara könnuninni kærlega fyrir þátttökuna. Einnig hefur verið dregið úr innsendum svörum og hljóta þeir heppnu gjafabréf frá Icelandair að verðmæti 60 þúsund hver.

Sjá frétt á BSRB