Kjara- og viðhorfskönnun BSRB

Nú hafa félagsmenn í St. Fjall fengið könnunina senda til sín í tölvupósti.

Stjórn félagsins hvetur félagsmenn sína til að svara könnuninni og taka þannig þátt í að gera félagið betur í stakk búið að berjast fyrir réttlátari launum og öðrum kjarabótum.

Stjórn St. Fjallabyggðar.