Kaffi Paradís í Munaðarnesi

Í júní opnum við aftur Kaffi Paradís, nauðsynjavöruverslun og bar.

Bjóðum uppá fjölbreyttan matseðil og ýmsar uppákomur.

Brúðubíllinn kemur í heimsókn, lifandi tónlist á laugardagskvöldum, tilboð í mat og drykk og margt fl.

Í verslun okkar verður boðið uppá helstu nauðsynjavörur, heimabökuð brauð og ýmislegt girnilegt góðgæti.

Minnum á glæsilega aðstöðu fyrir fundi og veisluhöld af öllu tagi. Nánari upplýsingar má finna á heimsíðu Kaffi Paradísar: www.lystisemdir.is

Upplýsingar um opnunartíma í sumar, helstu viðburði ofl má finna á fylgibréfi samnings og í andyri þjónustumiðstöðvarinnar.

Kaffi Paradís – Munaðarnesi – S: 525-8441 – www.lystisemdir.is - -asta@lystisemdir.is